Aspassúpa![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 6836 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Aspassúpa. 4 brauðsneiðar (croutoner) 1 kíló aspas 1 matskeið kerfill ¼ teskeið sykur 1 líter kjötkraftur / grænmetiskraftur Nýmalaður pipar ![]() Aðferð fyrir Aspassúpa: Skerið brauðsneiðarnar í croutoner (eða kaupið tilbúna croutoner). Skolið aspasinn og brjótið trénaða enda af. Skerið þá í sæmilega bita og sjóðið þá í 10-15 mínútur. Sjóðið kjötkraftinn. Látið drjúpa af aspasinum á viskustykki. Skellið þeim í heita súpuskál og hellið kjötkrafinum yfir. Stráið kerfili yfir og berið fram með croutoner. þessari uppskrift að Aspassúpa er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|