Ávaxtasalat með trópí![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 3492 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ávaxtasalat með trópí. 2 appelsínur 2 kiwi 1 grænt epli Blá vínber 2 teskeiðar majones 1 teskeið sykur Trópí ![]() Aðferð fyrir Ávaxtasalat með trópí: Ávextirnir skornir í litla bita. Vínberin klofin og steinhreinsuð. Ávextirnir settir í skál. Majones og sykur hrært saman og þynnt með trópí. Pískað vel saman og hellt yfir ávextina. Geymið salatið í kæli þar til það er borið fram. Gott með öllum marineruðum mat. þessari uppskrift að Ávaxtasalat með trópí er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 21.12.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|