Barbequesósa![]() Árstíð: Sumar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4215 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Barbequesósa. 2 matskeiðar tómatsósa 1 matskeið púðursykur 1 matskeið ólífuolía 2 teskeiðar Balsamico edik 1 teskeið edik 1 hvítlauksgeiri Jalepenjo Rósakrydd Engifer Kóriander Salt og pipar ![]() Aðferð fyrir Barbequesósa: Blandið öllu saman, smakkið sósuna til og látið hana svo standa í allavega 1 tíma áður en hún er notuð á grillkjötið. þessari uppskrift að Barbequesósa er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|