Bláberjakaka![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4792 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Bláberjakaka. Botn: 1 1/2 bolli hveiti 1/2 bolli sykur 85 grömm smjör 1 eggjarauða 1-2 matskeiðar kalt vatn Fylling: 300 grömm bláber 2 epli smátt skorinn 1/2 desilítri sykur 1 matskeið maizenamjöl ![]() Aðferð fyrir Bláberjakaka: Botn: Öllu nema vatninu blandað saman og hnoðaða vel. Vatninu bætt útí eftir þörfum. Látið degið bíða í eina klukkustund. Þjappið því svo í botn og upp með brúnum kökuforms. Fyllingin: Öllu blandað saman og sett á botninn í forminu. Bakað í 15 mínútur, við 180 gráður. Álpappír er settur yfir ef kakan dökknar of fljótt. þessari uppskrift að Bláberjakaka er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 26.01.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|