Blandaðir sveppir![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3640 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Blandaðir sveppir. 700 grömm blandaðir sveppir 3 hvítlauksgeirar 1 teskeið græn piparkorn 4 matskeiðar ólífuolía 3 matskeiðar sítrónusafi ½-1 teskeið hunang 2 matskeiðar smjör 250 grömm klettasalat eða blandað salat 1 teskeið sítrónubörkur Svartur pipar ![]() Aðferð fyrir Blandaðir sveppir: Snyrtið og hreinsið sveppina og skerið þá frekar gróft niður. Blandið saman hvítlauk, muldum piparkornum, ólífuolíu, sítrónusafa og hunangi. Setjið sveppina í skál, hellið blöndunni yfir og látið þá liggja í leginum í um það bil hálftíma. Hitið smjör á pönnu og steikið sveppina í 3-4 mínútur. Raðið salati á fat og hellið sveppinum yfir ásamt vökvanum. Skreytið með sítrónuberki og kryddið með pipar. þessari uppskrift að Blandaðir sveppir er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|