Blómkálssúpa![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 8139 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Blómkálssúpa. 1 stórt blómkál 4 laukar 2 kjúklingateningar 1 líter vatn Salt og pipar ![]() Aðferð fyrir Blómkálssúpa: Skerið laukinn fínt og sjóðið í smá vatni, setjið ½ tening útí. Sjóðið afganginn af vatninu í öðrum potti, bætið teningunum útí og hellið því svo saman við laukinn. Deilið blómkálinu í vendi og setjið í súpuna. Látið sjóða í cirka 10 mínútur. Blandið súpuna að lokum með stafblandara þá verður hún mjúk og góð. þessari uppskrift að Blómkálssúpa er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|