Broccoliréttur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5772 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Broccoliréttur. 1 dós sveppassúpa frá campbell 1/2 bolli majónes 1 dós sýrður rjómi 2 egg 2 matskeiðar saxaður laukur 1/2 teskeið salt 1/2 teskeið pipar 1/2 pakki Ritzkex 250 grömm broccoli (frosið) Rifinn ostur ![]() Aðferð fyrir Broccoliréttur: Kexið mulið og látið í botninn á eldföstu móti. Súpan, majónesið, sýrði rjóminn, egginn, laukurinn og kryddið hrært saman. Broccoli blandað saman við og öllu hellt yfir kexið. Rifnum osti stráð yfir. Bakað í 30-40 mínútur við 175 gráður. þessari uppskrift að Broccoliréttur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 12.01.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|