Eftirréttur með nóa kroppi![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 10488 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Eftirréttur með nóa kroppi. 1 poki nóakropp 1 botn púðursykursmarens 3-4 kókosbollur 2 öskjur jarðaber 2 pelar rjómi ![]() Aðferð fyrir Eftirréttur með nóa kroppi: Setjið botnfylli af nóakroppi í skál eða form. Þeytið rjómann og hyljið nóakroppið með helmingnum af rjómanum. Myljið marensbotninn og setjið ofan á. Kókosbollurnar koma næst. Dreifið úr þeim með gaffli. Skolið jarðaberin og skerið í litla bita og derifið yfir. Setjið svo afganginn af rjómanum yfir. Skreytið eftir smekk og geymið í kæli í nokkrar klukkustundir áður en þetta er borið fram. þessari uppskrift að Eftirréttur með nóa kroppi er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|