Fljótlegir tertubotnar![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4916 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fljótlegir tertubotnar. 150 grömm smjör 150 grömm sykur 3 egg 150 grömm hveiti 1 matskeið kartöflumjöl 1 teskeið lyftiduft ![]() Aðferð fyrir Fljótlegir tertubotnar: Hrærið smjör og sykur þar til hræran verður létt og ljós. Bætið eggjunum í einu í senn og hrærið vel á milli. Blandið þurrefnunum saman og bætið þeim varlega saman við. Setjið degið í vel smurt, hveitistráð form og bakið við 200 gráður í um það bil 20 mínútur. Leggið botnana saman með því kremi sem ykkur finnst best. þessari uppskrift að Fljótlegir tertubotnar er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 22.12.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|