Fylltar paprikkur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 5347 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fylltar paprikkur. 6 paprikkur 1 stór laukur 1 ½ desilítri hrísgrjón 1 desilítri vatn 400 grömm hakkaður kalkúnn 2 matskeiðar steinselja Smá rifin múskathneta Evt. sojasósa Salt og pipar eftir smekk ![]() Aðferð fyrir Fylltar paprikkur: 1. Hreinsið paprikkurnar og skerið í helminga 2. Hreinsið laukinn og skerið smátt 3. Brúnið kjötið á þurri pönnu 4. Brúnið laukinn með kjötinu 5. Setjið hrísgrjónin í pott ásamt kryddinu 6. Látið þetta malla í cirka 15 mínútur takið svo pottinn af hellunni og kælið örlítið 7. Setjið paprikkurnar í eldfast fat og fyllið þær með fyllingunni, hellið örlitlu vantið í fatið, og bakið paprikkurnar í cirka 1 tíma við 175 gráður. 8. Berið fram sem hádegismat, forrétt eða aðalrétt. þessari uppskrift að Fylltar paprikkur er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|