Gæsalifrarkæfa![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5245 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Gæsalifrarkæfa. 4 gæsalifrar 30 grömm reykt spik 1-2 ansjósur 1 matskeið hveiti 1 egg Cirka ½ líter rjómi Soðhlaup Spiksneiðar Salt og pipar Evt. múskat og negull ![]() Aðferð fyrir Gæsalifrarkæfa: Hakkið lifur, spik og ansjósur 6-8 sinnum, sigtið þetta svo niður í skál. Hærið hveiti, egg, rjóma og smá soðhlaupi samanvið. Smakkið til með kryddi. Leggjið örþunnar spiksneiðar í formið áður en lifrarhræringurinn hellist í, leggjið svo nokkrar sneiðar ofaná hræringinn. Bakið í ofni við 170 gráður í cirka hálftíma, evt. í vatnsbaði. Brúnið kæfuna að lokum við aðeins hærri hita ef þess þarf. þessari uppskrift að Gæsalifrarkæfa er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|