Gorgonzolasósa![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 2637 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Gorgonzolasósa. 3 matskeiðar smjör 2 hvítlauksgeirar 1 desilíter rjómi 150 gröm gorgonzolaostur eða álíka Örlítill pipar ![]() Aðferð fyrir Gorgonzolasósa: Pressið hvítlaukinn og steikið í smjöri. Bætið rjóma og gorgonzola á pönnuna. Hitið varlega þangað til osturinn er bráðnaður. Kryddið með pipar eftir þörfum. þessari uppskrift að Gorgonzolasósa er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|