Grillaður skötuselur![]() Árstíð: Sumar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7174 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grillaður skötuselur. Skötuselur Mossarellaostur Beikon ![]() Aðferð fyrir Grillaður skötuselur: Skötuselurinn skorinn í cirka 2 cm bita. Í hvern bita er skorinn vasi og mossarellaostur settur í vasan. Beikoni er vafið utan um bitann. Gott er að nota tannstöngul til að halda beikoninu á sínum stað. Fiskurinn er síðan grillaður í örstutta stund og borinn fram einn og sér eða með uppáhaldssósu hvers og eins. þessari uppskrift að Grillaður skötuselur er bætt við af Sylvíu Rós þann 25.05.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|