Grilluð nautalund![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7986 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grilluð nautalund. 600 grömm nautalund 600 grömm soðnar kartöflur 2 tómatar 1 rauðlaukur 1 búnt basílikum 50 ml Spize basílikum kryddolía 25 grömm Hot Stuff Spize Allround Rub Salt og pipar ![]() Aðferð fyrir Grilluð nautalund: Grillið nautalundina aðeins og veltið henni uppúr Hot Stuff. Grillið hana áfram í 6-8 mínútur eða þar til hún er fallega rauð í miðjunni. Skerið kartöflurnar í sneiðar, saxið rauðlaukinn, tómatana og basílikum og blandið því öllu saman. Smakkið til með basílíkum kryddolíu, salti og pipar. Þegar kjötið er tilbúið er það skorið í fallegar sneiðar og lagt ofaná kartöflusalatið. Berið fram góðan bjór með. þessari uppskrift að Grilluð nautalund er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|