Guðdómlegt gums![]() Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5026 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Guðdómlegt gums. 4 eggjahvítur 200 grömm sykur 1/2-1 teskeið lyftiduft 100 grömm suðusúkkulaði, saxað 1/2-1 desilítri döðlur, saxaðar ![]() Aðferð fyrir Guðdómlegt gums: Eggjahvíturnar stífþeyttar, sykri og luftidufti bætt varlega í. Súkkulaði og döðlum bætt í að lokum. Bakað í tveimur tertumótum með bökunarpappír í botninum. Bakað við 140-150 gráður í 40-60 mínútur. Setið botnana saman með þeyttum rjóma og setið svo þeyttan rjóma ofan á. Gott að gera það daginn áður en nota á kökuna. Skreytið kökuna að lokum með þeyttum rjóma, salthnetum og súkkulaðirúsínum. þessari uppskrift að Guðdómlegt gums er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 10.12.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|