Hægeldaður lax![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6115 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Hægeldaður lax. 1 laxaflak, cirka 1 kíló Nýmalaður pipar Salt Manjoran Dill Ólífuolía 300 ml matreiðslurjómi 15% ![]() Aðferð fyrir Hægeldaður lax: Hitið ofninn í 140 gráður. Setjið laxinn í eldfast mót, vel smurt með ólífuolíu. Leggjið laxaflakið í eldfasta mótið og kryddið. Hellið matreiðslurjómanum og smávegis af ólífuolíu utan með flakinu. Setjið í ofn og bakið í 35-40 mínútur. Ausið af og til blöndunni yfir laxinn á meðan hann bakast. Berið fram með fersku salati og hrísgrjónum. þessari uppskrift að Hægeldaður lax er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|