Háskólakjúklingur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: 6 - Fitusnautt: Nei - Slög: 4149 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Háskólakjúklingur. 6-8 kjúklingabringur 1 hvítlaukur 1/2 matskeiðar oregano Gróft salt og pipar eftir smekk 1 desilítri rauðvínsedikk 1 1/4 desilítri grænar ólifur 1 1/4 desilítri kabers 2 1/2 desilítri sveskjur 6 láviðarlauf 2 1/2 desilítri púðursykur 1 1/2 desilítri ferskt koriander, saxað ![]() Aðferð fyrir Háskólakjúklingur: Öllu nema koriander og kjúkling blandað saman, kjúklingurinn settur í blönduna í eldfast mót og látið standa í kæli í cirka 6 klukkustundir. Steikið í ofni við 180 gráður í cirka klukkustund. Koriander stráð yfir áður en borið fram. Gott með hrísgrjónum og salati og góðu brauði. þessari uppskrift að Háskólakjúklingur er bætt við af Díana þann 30.12.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|