Hollar pönnukökur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: 1 - Fitusnautt: Já - Slög: 8376 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Hollar pönnukökur. 3 eggjahvítur 40 grömm haframjöl 1-3 teskeiðar sætuefni 1 teskeið kardemommudropar ½ teskeið undanrenna Evt. banani eða nokkur jarðaber ![]() Aðferð fyrir Hollar pönnukökur: Blandið öllum hráefnunum vel saman með stafblandara. Skellið deginu í ískápinn og hitið teflonpönnu. Bakið pönnukökurnar á báðum hliðum þar til þær eru gullnar. Verið ykkur að góðu. þessari uppskrift að Hollar pönnukökur er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|