Hollur ís![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4025 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Hollur ís. 3 bananar 1 matskeið hnetusmjör Mynta til skrauts ![]() Aðferð fyrir Hollur ís: Skerið banana í sneiðar og frystið. Takið bananan úr frysti og látið þá standa á borðinu í nokkrar mínútur. Setjið þá svo í matvinnsluvél ásamt hnetusmjörinu og hrærið allt saman. Setjið í skálar og skreytið með myntu. þessari uppskrift að Hollur ís er bætt við af Sylvíu Rós þann 01.06.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|