Innbökuð svínalund![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 6916 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Innbökuð svínalund. 500 gröm svínahakk 1 egg 1-1 1/2 desilíter mjólk 50 gröm hvieit 1 svínalund 5 smjördeigsplötur (litlar) ![]() Aðferð fyrir Innbökuð svínalund: Blandið saman hakki, eggi, mjólk og hveiti þar til það verður að farsi. Brúnið svínalundina á pönnu. Smyrjið helmingnum af farsinu á smjördegið, en samt ekki alveg út í kantinn. Leggjið svínalundina ofaná. Hyljið svínalundina með afganginum af farsinu, og pakkið smjördeginu untan um. Setjið í eldfast mót og eldið í ofni í cirka 30 mínútur. Berið fram með salati og heitu súpubrauði. þessari uppskrift að Innbökuð svínalund er bætt við af Sylvíu Rós þann 19.08.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|