Jarðaberjasalat![]() Árstíð: Sumar - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Já - Slög: 5250 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Jarðaberjasalat. 1 bakki jarðaber 2 kíví 250 gröm pasta 1 fennikka 1/2 dolla sýrður rjómi, fitusnauður Salt og pipar (chili) ![]() Aðferð fyrir Jarðaberjasalat: Sjóðið pastað og kælið það svo með köldu vatni. Skolið jarðaberin og skerið í 4 bita. Skrælið kívin og skerið í teninga. Skolið fennikuna, skerið það neðsta af og skerið hana svo í bita. Blandið öllu saman í skál og hellið sýrða rjómanum yfir. Kryddið með salti og pipar og jafnvel með smá chili. þessari uppskrift að Jarðaberjasalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 21.09.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|