Kakósúpa![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 11902 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kakósúpa. 1 ¾ lítri nýmjólk 2 ½ desilítri vatn 125 grömm súkkulaði 50 grömm kakó 40 grömm flósykur 15 grömm kartöflumjöl 1 desilítri rjómi ![]() Aðferð fyrir Kakósúpa: Hrærið kakó og vatn saman og sjóðið í 10 mínútur. Bætið súkkulaðinu við og afgangnum af vatninu. Svo er sykur og 1 ½ lítri af mjólk bætt út í. Kartöflumjöl og afgangurinn af mjólkinn hrært saman og sett í súpuna þegar hún síður. Þá er slökkt á hitanum. Þeytið rjóman og puntið súpuna með honum þegar hún er borinn fram. þessari uppskrift að Kakósúpa er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|