Kálfakjöt með melónu![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 5734 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kálfakjöt með melónu. 1 þroskuð hunangsmelóna 4 matskeiðar appelsínusafi 1 matskeið hunang Börkur af 1 sítrónu Safi úr 1 sítrónu 3 skarlottulaukar, saxaðir 1 kálfasnitsel cirka 100 grömm Salt og pipar ![]() Aðferð fyrir Kálfakjöt með melónu: Skerið melónuna í 6 sneiðar og fjarlægið börk og steina. Skerið melónuna í teninga, cirka 2x2 cm. Hrærið appelsínusafa, hunangi, sítrónuberki, sítrónusafa og skarlottulauk saman. Smakkið til með salti og pipar. Skerið snitselið í svakalega þunnar ræmur. Blandið öllu saman og berið fram. þessari uppskrift að Kálfakjöt með melónu er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|