Karamellukaka![]() Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 13118 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Karamellukaka. 2 desilítrar púðursykur 1 desilítri hveiti 1 teskeið lyftiduft 1 teskeið vanilludropar 1 egg 60 grömm smjörlíki Karamellukrem: 2 bollar púðursykur Örlítið salt 2/3 bolli rjómi 1/2 teskeið vanilludropar ![]() Aðferð fyrir Karamellukaka: Kakan: Smjörlíki og sykur hitað saman í potti þar til það sýður. Kælt og hrært í á meðan. Síðan er þurrefnunum blandað saman við. Bakað í meðalstóru tertuformi við meðal hita. Kremið: Hráefnið er sett sman í pott og soðið við vægan hita í nokkrar mínútur. Látið kólna. Þeyta þarf kremið þar til það verður ljóst. Ef það verður full stíft til að smyrja því á kökuna, má bæta í það einni matskeið af rjóma um leið og það er þeytt. þessari uppskrift að Karamellukaka er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 23.12.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|