Kartöflur í ofni![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4324 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kartöflur í ofni. 4-6 meðalstórar kartöflur 1 meðalstór sæt kartafla 1 rauðlaukur 1 askja sveppir 2 matskeiðar matarolía 2-3 desilítrar rjómi ![]() Aðferð fyrir Kartöflur í ofni: Skerið kartöflurnar í teninga, sveppina í fernt og laukinn í báta. Setjið þetta í eldfast mót. Hellið olíunni yfir og steikið í ofni, við 200 gráður, í 40-45 mínútur. Setjið rjóman yfir síðustu 15 mínúturnar. þessari uppskrift að Kartöflur í ofni er bætt við af Sylvíu Rós þann 29.05.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|