Kjötsúpa![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7118 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjötsúpa. 1,6 kíló nautakjöt eða annað kjöt skorið í litla bita Karríduft Paprikuduft 8 dósir heilir tómatar 4 stilkar sellerí, fínskorið 8 laukar, sneiddir 16 hvítlauksgeirar, heilir Grænmeti t.d gulrætur, súkkíni, paprika 8 teningar lambakjöts frá Knorr 1-2 chilipipar með fræjum Lárviðarlauf 1-2 lítrar vatn ![]() Aðferð fyrir Kjötsúpa: Grænmetið léttsteikt úr olíu, í stórum potti. Tómatarnir maukaðir í sósu, í blandar og hellt út í. Vatni og krafti bætt út í. Kjötið steikt á pönnu og kryddað vel með papriku og karríi. Þá er kjötinu bætt út í súpuna og látið malla vel, Smakkið til með krafti og svörtum pipar. þessari uppskrift að Kjötsúpa er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|