Kjúklingabringur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Já - Slög: 13403 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingabringur. 2 kjúklingabringur 1-2 paprikkur 1 pakki beikon 1 dós hakkaðir tómatar Krydd (rósmarín, salt, pipar, sítrónugras eða álíka) Hrísgrjón ![]() Aðferð fyrir Kjúklingabringur: Látið hrísgrjónin sjóða. Steikið beikonið á pönnu og leggið beikonið svo á eldhúsþurrku á disk. Steikið kjúklingabringurnar á pönnunni. Skerið paprikkuna í ræmur og léttsteikið þær með kjötinu. Bætið hökkuðum tómötum og kryddi á pönnuna. Setjið að lokum beikonið útí réttinn og berið herlegheitin fram með hrísgrjónum. þessari uppskrift að Kjúklingabringur er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.08.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|