Kjúklingaréttur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4415 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingaréttur. 1 grillaður kjúklingur 1 bréf beikon 2 bananar 1/2 l rjómi 1 flaska chilisósa ( Heinz) ![]() Aðferð fyrir Kjúklingaréttur: Hrísgrjónin soðin og sett í eldfast mót. Kjúklingurinn rifin niður og settur ofan á. Beikon steikt, skorið og stráð yfir ásamt niðurskornum bönunum. Að lokum er chilisósunni og rjómanum hrært saman og hellt yfir. Hitið í ofni við 200 gráður í um það bil 30 mínútur. Gott er að hafa álpappír yfir fyrstu 20 mínúturnar. þessari uppskrift að Kjúklingaréttur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 04.09.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|