Kjúklingur með jarðaberjum![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 2483 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur með jarðaberjum. 2 kjúklingabringur Oriental dressing frá Nóatúni Klettasalat 1 rauðlaukur 10-15 jarðaber 10-15 cherry tómatar Cirka 100 grömm furuhnetur ![]() Aðferð fyrir Kjúklingur með jarðaberjum: Leggjið kjúklinginn í dressinguna í nokkra tíma. Grillið hann svo. Hellið salatinu í skál. Skerið jarðaberin og tómatana í tvennt og stráið yfir salatið. Ristið furuhneturnar og blandið þeim saman við. þessari uppskrift að Kjúklingur með jarðaberjum er bætt við af Sylvíu Rós þann 25.03.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|