Kjúklingur með mango chutney![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 10396 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur með mango chutney. 1 kjúklingur eða kjúklingabitar Salt Smjörlíki 1 matskeið karrý 1 peli rjómi 3-5 matskeiðar mango chutney ![]() Aðferð fyrir Kjúklingur með mango chutney: Skerið kjúklinginn í bita og kryddið hann með karrý. Steikið hann á pönnu. Blandið saman rjóma og mango chutney. Hellið blöndunni á pönnuna. Látið þetta malla, við vægan hita, í cirka 30-40 mínútur. Berið fram með hrísgrjónum og salati. þessari uppskrift að Kjúklingur með mango chutney er bætt við af Sylvíu Rós þann 25.03.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|