Kjúklingur með pasta![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 7376 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur með pasta. 500 grömm pasta Kjúklingabitar etv. afgangar Beikon 1 paprika Nokkrir sveppir 1 lítill hvítlaukur 1/2 lítri rjómi ![]() Aðferð fyrir Kjúklingur með pasta: Skerið kjúklinginn í bita og steikið hann á pönnu. Kryddið með salti og pipar. Hreinsið hvítlaukinn og saxið hann smátt. Setjið hann saman við kjúklinginn. Takið svo kjúklinginn af pönnunni. Skerið beikonið í bita og steikið það. Skerið grænmetið og snöggsteikið. Sjóðið pastan í léttsöltu vatni. Blandið kjúkling, beikoni og grænmeti saman í potti og hellið rjómanum í. Látið þetta malla í smá stund. Hellið pastanu í skál og hellið sósunni yfir. Berið fram með hvítlauksbrauði. þessari uppskrift að Kjúklingur með pasta er bætt við af Sylvíu Rós þann 25.03.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|