Kornflakes-klattar![]() Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3498 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kornflakes-klattar. 300 grömm plöntufeiti 2 bollar flórsykur 3 matskeiðar kakó 1 pakki kornflakes ![]() Aðferð fyrir Kornflakes-klattar: Plöntufeitin brædd í potti, sykur, kakó og kornflakes sett út í. Blandað vel saman. Sett með matskeið á plötu eð pappír og látið kólna. þessari uppskrift að Kornflakes-klattar er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 20.12.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|