Kringla![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3086 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kringla. 500 grömm smjör 500 grömm hveiti 1 teskeið lyftiduft 1 bolli mjólk (lítill bolli) ![]() Aðferð fyrir Kringla: Smjör, hveiti, lyftiduft og mjólk hnoðað saman. Búin til pylsa sem síðan er flöttt út með kökukefli. Fyllist með sveskjusultu, í miðjuna, lokað og búin til kringla. Penslað með eggjarauðu og sykri stráð yfir. þessari uppskrift að Kringla er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 21.12.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|