Lambapottréttur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5314 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Lambapottréttur. 1 kíló lambakjöt ½ teskeið hvítlaukssalt 2 teskeiðar salt 1 teskeið pipar 2 matskeiðar smjörlíki til steikingar 1 stór laukur, niðurskorinn 2 desilítrar hvítvín 1 desilíter kjötkraftur 2 matskeiðar hveiti 250 gröm sveppir 1 teskeið paprikkuduft 9-16 desilítrar rjómi ![]() Aðferð fyrir Lambapottréttur: Skerið kjötið í bita og kryddið með salti, pipar og hvítlaukssalti. Brúnið í potti. Bætið við niðurskornum lauk. Hellið hvítvíninu í pottinn og látið kjötið malla við lágan hita í cirka 30 mínútur. Blandið hveiti og kjötkrafti saman. Takið kjötið upp úr pottinu, ef hann er ekki stór og hellið rjóma í, jafnið sósuna með hveiti/kjötkraftinum, hellið svo kjötinu aftur í pottinn. Steikið sveppina og hellið þeim í pottinn. Kryddið með salti og paprikkudufti. Berið fram með soðnum kartöflum. þessari uppskrift að Lambapottréttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 11.07.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|