Marengshjúpaðir ávextir![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2760 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Marengshjúpaðir ávextir. 3 epli 3 bananar 1 matskeið strásykur Safi úr einni appelsínu 1-2 matskeiðar brætt smjör 2 eggjahvítur 3 matskeiðar sykur ![]() Aðferð fyrir Marengshjúpaðir ávextir: Flysjið ávextina, skerið í bita og leggið í eldfast mót. Stráið einni matskeið af sykri yfir. Því næst er ávaxtasafa og bræddu smjöri helt yfir. Stífþeytið eggjahvítur og sykur og setjið yfir ávextina. Hitið ofninn í 170 gráður og bakið þar tl marengsiinn er orðinn gullinbrúnn. þessari uppskrift að Marengshjúpaðir ávextir er bætt við af Elinborg Baldvinsdóttir þann 26.08.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|