Melónusalat![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9443 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Melónusalat. 1 hunangsmelóna eða 2 cantaloupemelónur 1 pakki hráskinka ½ poki rocket salat ½ pecorino eða parmesan ostur Grófmuldur rósapipar Gróft sjávarsalt Ólífuolía ![]() Aðferð fyrir Melónusalat: Flysjið melónuna og skerið í sneiðar. Setjið hana á stórt fat og dreifið hráskinkunni, ostinum og salatinu yfir. Smakkið til með olíu, salti og pipar. þessari uppskrift að Melónusalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 29.05.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|