Nautasteik![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 8048 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Nautasteik. 1 nautasteik cirka 1 kíló 1 matskeiðar gróft salt Pipar Bökunar kartöflur Grænar baunir (haricots) 3 1/2 desilíter sýrður rjómi 1 matskeið Bearnaise essence 3/4 teskeið gróft salt Pipar 3 matskeiðar steinselja ![]() Aðferð fyrir Nautasteik: Skerið bökuðunar kartöflurnar í helminga, penslið með smjöri og saltið. Bakið með kjötinu. Skerið örlítið í fituna á steikinni og nuddið salti og pipar í. Brúnið kjötið í ofni í cirka 15 mínútur við 250 gráður. Lækkið hitan niður í 170 gráður og eldið kjötið í 30-40 mínútur, eftir því hversu rautt það á að vera í miðjunni. Látið steikana "anda" í 15 mínútur áður en hún er skorin. Bernaisesaósa: Hellið sýrða rjómanum og smakkið til með Bearnaise essence, grófu salti, pipar og steinselju. þessari uppskrift að Nautasteik er bætt við af Sylvíu Rós þann 20.08.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|