Ofnsteiktar kartöflur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2878 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ofnsteiktar kartöflur. 8-9 meðalstórar kartöflur 100 grömm smjör, brætt 1 teskeið timian 1 teskeið savory 1 teskeið salt 1/2 teskeið svartur pipar ![]() Aðferð fyrir Ofnsteiktar kartöflur: Afhýðið kartöflurnar og skerið þunnar sneiðar. Þerrið sneiðarnar með eldhúspappír, ef þarf. Hitið ofninn í 225 gráður. Blandið saman smjöri og kryddi og veltið kartöflunum upp úr blöndunni. Leggið þær í eldfast mót og steikið í u.þ.b. 30 mínútur. Kartöflurnar eiga að vera fallega brúnar og stökkar að utan en mjúkar að innan. þessari uppskrift að Ofnsteiktar kartöflur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 21.12.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|