Paella![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 9172 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Paella. 2 niðurskornir rauðlaukar 1 gul paprikka í bitum 2 hvítlauksgeirar pressaðir eða niðurskornir Salt og nýmalaður pipar Hálf flaska spænskt hvítvín 4 kúklingabringur skornar í teninga 16 kræklingar 100 gröm rækjur Hvítvín Lamalundir cirka 200 gröm 12 sneiðar reyktar svínalundir 2 desilítrar soðin hrísgrjón Karry Steinselja ![]() Aðferð fyrir Paella: Steikið laukinn og paprikkuna á stórri pönnu. Hellið smá hvítvíni á pönnuna. Steikið lambalundir, kjúkling, svínalundir og helminginn af kræklingunum, hrærið vel í blöndunni og bætið reglulega við hvítvíni, látið þetta svo malla í 10 mínútur. Bætið við afganginum af kræklingunum og hitið vel. Blandið hrísgrjónum og karry í, passið að þetta verið ekki of þurrt, munið að bæta reglulega við hvítvíni. Skreytið með steinselju. Meðlæti: Einfalt salat: iceberg með cítrónu og smá olíu. Borið fram með sýrðum rjóma. Sýrði rjóminn kann evt. vera blandaður góðri olívuolíu. Stráið evt. ristuðum sjólkjarna- eða graskersfræjum yfir salatið. Athugið að kræklingarnir eiga að opnast þegar þeir eru hitaðir. þessari uppskrift að Paella er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|