Paprikkupottréttur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: 5 - Fitusnautt: Nei - Slög: 5663 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Paprikkupottréttur. 2 matskeiðar olía 1 stór rifinn laukur Svínakjöt í teningum 2 matskeiðar paprikkuduft 1 pakki sveppir 1 pakki pylsur, skornar í cirka 2 cm bita ½ líter kjötkraftur Evt. maisenamjöl ![]() Aðferð fyrir Paprikkupottréttur: Hellið olíunni í pott. Brúnið lauk og svínakjöt og kryddið með paprikkunni. Bærið ½ líter af kjötkraf í. Látið þetta malla í cirka 3-5 mínútur. Bætið sveppunum og pylsunum útí. Jafnið með maisenamjöli ef þörf er á. Berið fram með hrísgrjónum og salati. þessari uppskrift að Paprikkupottréttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|