Partý kjúklingur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 6233 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Partý kjúklingur. 12 kjúklingabitar (leggir) 2 desilítrar BBQ sósa t.d. Hunt´s 1 desilítri aprikósumarmelaði 1 desilítri soyjasósa 50 grömm púðursykur 1 peli rjómi 30-50 grömm smjör ![]() Aðferð fyrir Partý kjúklingur: 12 kjúklingaleggjum raðað í eldfastmót/ofnskúffu. Öll hin hráefnin hituð saman í potti og svo hellt yfir kjúklinginn. Eldað í ofni við 180 gráður, í eina klukkustund. Gott að setja álpappír yfir undir lokin. Borið fram með hrísgrjónum, fersku salati og brauði. þessari uppskrift að Partý kjúklingur er bætt við af Magga þann 10.03.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|