Pasta með spínati og lax![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5293 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pasta með spínati og lax. 2 pakkar ferskt pasta 200 grömm reyktur lax 1 poki frosið spínat ¼ líter rjómi 1 saxaður laukur 1 hvítlauksgeiri Salt og pipar Rifið múskat 1 búnt ferskur basill ![]() Aðferð fyrir Pasta með spínati og lax: Sjóðið pastað og skerið laxinn í minni bita. Setjið spínatið í sigti og gufusjóðið það yfir potti með sjóðandi vatni. Svitsið lauk og hvítlauk í öðrum potti og kryddið með salti, pipar og múskati. Hellið rjóma í og látið þetta sjóða. Setjið pastað á fat. Leggjið spínatið yfir og hellið sósunni yfir. Raðið fisknum að lokum á og stráið söxuðum basil yfir. Berið fram með brauði. þessari uppskrift að Pasta með spínati og lax er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|