Pesto pasta![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5103 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pesto pasta. Pasta Kjúklingur Beikonbitar Fetaostur Tómatur Aspas Evt. klettasalat eða baby spínat Pesto ![]() Aðferð fyrir Pesto pasta: Sjóðið pastað í söltu vatni. Þegar það er soðið skolið það þá í köldu vatni svo það klístri ekki saman. Hellið í stóra skál. Skerið kjúklinginn í bita og steikið á pönnu ásamt beikoninu. Blandið kjötinu saman við pastað. Skerið grænmetið og hrærið útí. Bætið fetaosti í eftir smekk (einnig er hægt að nota mozzarella eða parmesan). Setjið að lokum cirka 1 teskeið að pesto í réttinn, eða meira eftir smekk. Það tekur ekki meira en 20 mínútur að elda þennan rétt. þessari uppskrift að Pesto pasta er bætt við af Sylvíu Rós þann 16.08.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|