Pastasalat með túnfisk![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7289 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pastasalat með túnfisk. 1 dós túnfiskur í vatni (150 grömm) ½ saxaður rauðlaukur 1 lítill hvítlauksgeiri, saxaður 100 grömm maísbaunir 1 teskeið sítrónusafi Gróft salt og pipar 25 grömm sultuð paprikka, söxuð ¼ desilítri sýrður rjómi 200 grömm pasta penne, soðið ![]() Aðferð fyrir Pastasalat með túnfisk: Hellið túnfisknum í sigti og látið vatnið drjúpa af honum. Rífið hann í sundur. Blandið öllum hráefnum saman (fyrir utan pastað). Látið þetta í kæli í 15 mínútur. Smakkið til með salti og pipar. Hrærið túnfisksblöndunni saman við pastað og berið fram. þessari uppskrift að Pastasalat með túnfisk er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|