Pottréttur með kalkún![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 5130 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pottréttur með kalkún. Lítil kalkúnabringa 1 poki Allaround olíumarinaði 1 dós ananas í sneiðum 100 grömm rúsínur ¼ desilíter rjómi Maisenamjöl Salt og pipar Meðlæti: Salat Gúrka Tómatar Hrísgrjón ![]() Aðferð fyrir Pottréttur með kalkún: Skerið kalkúnabringuna í teninga og hellið marinaðinu yfir, látið þetta standa í cirka klukkutíma. Hellið þessu svo í heitan pott og kryddið með salti og pipar. Steikið þar til kalkúnsbitarnir er næstum því tilbúnir. Bætiðrúsínum, ananas (og smá ananassafa) í og smakkið til með salti og pipar. Bætið rjóma og afganginum af ananassafanum í þegar þetta hefur mallað í 10 mínútur, jafnið með maisenamjöli. Berið fram með hrísgrjónum og salati. þessari uppskrift að Pottréttur með kalkún er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|