Pylsupottréttur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7113 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pylsupottréttur. 1 dós tómatsúpa Steinselja Salt Pipar Rifinn parmesan 1,5 matskeið olía 500 grömm pylsur (kokteilpylsur) 1 laukur ¼ teskeið salvía Einn pakki soðnar makkarónur (pasta) ![]() Aðferð fyrir Pylsupottréttur: Skerið laukinn. Setjið olíu í pott og steikið laukinn smá. Setjið pylsurnar útí og steikið í skamma stund. Hellið tómatsúpunni, salvíu og makkarónum í pottinn. Látið þetta malla smá og kryddið svo með salti og pipar. Skreytið með steinselju. þessari uppskrift að Pylsupottréttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|