Rabbabaragrautur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7802 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rabbabaragrautur. ½ lítri saxaður rabbabari ½ lítri vatn ¼ lítri krækiberjasaft 75 grömm sagógrjón Sykur ![]() Aðferð fyrir Rabbabaragrautur: Rabbabari, vatn og krækiberjasaft er soðið í 10 mínútur. Svo eru sagógrjónin sett út í , hrært vel í og grauturinn soðinn, þar til grjónin eru glær. Sykur settur í eftir smekk. Sett í skál og sykri stráð yfir. Kælt. Borðað með eggjamjólk eða mjólk. þessari uppskrift að Rabbabaragrautur er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|