Rósmarín kartöflur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5516 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rósmarín kartöflur. Kartöflur miðað við fjölda Rósmarín Salt Pipar Olía Smjör ![]() Aðferð fyrir Rósmarín kartöflur: Skerið kartöflurnar í báta og setið í ofnfast mót. Hellið olíu yfir og stráið smjörbitum á. Kryddið með salti, pipar og rósmaríni. Nuddið og veltið kartölfubátunum uppúr kryddinu. Eldið í ofni á 200 gráðum, í um 25 minútur, eða þar til smá skorpa myndast á kartöflurnar. Gott að elda með matnum, t.d kjöti, og hækka svo hitan til að klára kartöflurnar. þessari uppskrift að Rósmarín kartöflur er bætt við af Karen þann 28.08.09. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|