Salat með bankabyggi![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6515 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Salat með bankabyggi. Bankabygg Gúrka Kirsuberjatómatar Rauðlaukar Paprika Geitaostur Ólífur Oreganó Ólífuolía Sítrónusafi Salt og pipar úr kvörn 9 desilítrar vatn ![]() Aðferð fyrir Salat með bankabyggi: Sjóðið byggið í 9 desilítrum af vatni og kælið. Hafið einn hluta byggs á móti einum hluta af grænmeti. Blandið síðan öllu hráefninum saman og látið standa í 1-2 klukkustundir áður en borðarð er. þessari uppskrift að Salat með bankabyggi er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|