Sinnepsgljáður lambahryggur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7134 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Sinnepsgljáður lambahryggur. Lambahryggur af nýslátruðu 1 krukka estragon sinnep Maldon salt Maldon pipar ![]() Aðferð fyrir Sinnepsgljáður lambahryggur: Skerið með hníf tígullaga mynstur í fituna á hryggnum, passið þó að skera ekki djúft ofan í kjötið. Nuddið saltinu og piparnum vel ofan í kjötið og smyrjið með sinnepi. Setjið hrygginn í steikarpoka og bakið í ofni við 180 gráður í 35 mínútur, fyrir hvert kíló. Berið fram með soðnu brokkolí, gulrótum og íslenskum kartöflum ásamt heitri villisveppasósu. þessari uppskrift að Sinnepsgljáður lambahryggur er bætt við af Elinborgu þann 13.10.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|